Páskafríið er byrjað
Því miður þurfum við að taka smá pásu frá almennu skátastarfi Við fylgjumst vel með stöðu málanna og látum ykkur vita um leið og nýjar upplýsingar koma fram! Þótt allt sé lokað þá er enþá hægt að gera ýmiskonar skáta verkefni saman sem fjölskylda http://www.skatarnir.is/studkvi Svo er um að gera að taka gott páskafrí, slaka á og koma tvíefld til baka! Rafrænt knús til ykkar allra