Vetrarstarf Skjöldunga hefst frá og með 7.september næstkomandi.  Við hlökkum til þess að hefja frábæran vetur.

Drekaskátar (7-9 ára): mánudagar kl. 17-18
Fákaskátar (10-12 ára): mánudagar kl.19-20
Dróttskátar (13-15 ára): fimmtudagar kl.20-22

Nú stendur yfir skráning í skátana og viljum við hvetja foreldra og forráðamenn til að skrá börn sín sem fyrst. Ef eitthvað er óljóst eða óskað er eftir aðstoð, er auðvitað hægt að hafa samband við gegnum skjoldungar(hjá)skjoldungar.is eða á Facebook.
Helstu dagsetningar og viðburði vetrarins má sjá hér: http://skjoldungar.is/starfsaaetlun/

Hérna er hlekkur inná skráningarformið: https://skatar.felog.is

Skátakveðja
Skjöldungar