Mikilvægur póstu var sendur á alla þá skáta sem voru í félaginu síðasta vetur, því núna er skráning hafin fyrir næsta ævintýri

 

 

Mælum með að skrá skátana sem fyrst þar sem það er mikil eftirspurn eftir skátastarfinu og vegna þess eru núna fjöldatakmarkanir í Drekaskátunum (max 25) og Fálkaskátunum (max 30).

Þetta er gert til að hámarka gæði skátastarfsins og auka ánægju skátana.

Þegar sveitirnar eru fullar þá mun myndast biðlisti.

 

 

Notast verður við Sportabler til að koma upplýsingum og tilkynningum til foreldra og forræðisaðila skátanna. Mælum með að foreldrar fylgist vel með á Sportabler vefsíðunni eða í appinu.