UM SKJÖLDUNGA

Bankaupplýsingar og árgjald

Bankaupplýsingar:

Bankareikningur 0323-26-004981

gjaldkeri@skjoldungar.is

Kennitala 491281-0309

Skf-Skjoldungar-2

Árgjald:

Skráning fer fram á 

https://www.sportabler.com/shop/skjoldungar

Árgjald 2024-2025: 52.000.-*

* Gerðar hafa verið breytingar á skráningu félagsgjalda frá því 2024. Nú verður ein skráning fyrir allt skólaárið frá september 2024 fram til júní 2025. Áður þurfti bæði að skrá skáta að hausti og að vori. Annargjald 2024 var 23þús fyrir önn eða 46 þús. Það hækkar nú upp í 26 þús á önn eða 52 þús sem greitt er fyrir í einu lagi. 
Innifalið í árgjaldi er vikuleg dagskrá, sveitaútilegur, skátaklútur, merki sem skátinn vinnur sér inn (t.d færnimerki), einhvers konar félagseinkenni og niðurgreiðsla á félagsútilegum.
Systkinaafsláttur er 10% sem kemur sjálfkrafa inn. Áfram er hægt að nota Frístundakort Reykjavíkurborgar til að greiða árgjald. Einnig er hægt að skipta greiðslum. Til þess að auðvelda þessa breytingu vilju við biðja forráðafólk að vera í sambandi ef þetta kemur sér mjög illa. 

Bankaupplýsingar:

Bankareikningur 0323-26-004981

gjaldkeri@skjoldungar.is

Kennitala 491281-0309

Skf-Skjoldungar-2

Árgjald:

Haustönn 20.000

Vorönn 20.000

 

Starfsmaður og skrifstofa

Starfsmaður (2024-2025)
Hanna Greta Jónsdóttir

Opnunartímar skrifstofu eru á fundartímum sveita. 

Netfang: skjoldungar@skjoldungar.is

Önnur netföng Skjöldunga:
felagsforingi@skjoldungar.is
stjorn@skjoldungar.is
gjaldkeri@skjoldungar.is
utilifsskoli@skjoldungar.is

Sími: 

821 6802 (GSM) 

568 6802 (Skátaheimili) 

659 0000 (Félagsforingi ef erindið er brýnt)