Páskaútilegunni hefur verið frestað, sem átti að vera um helgina þar sem veðurspá er afar slæm fyrir laugardag og sunnudag.
Þess í stað ætlum við að hittast í skátaheimilinu á laugardaginn kl 17:00 (12.mars) og verður dagskrá langt fram á kvöld og er kvöldmatur innifalinn.
Við ætlum svo að sofa í skátaheimilinu og á sunnudaginn verður morgunmatur og meiri dagskrá og svo endum við á hádegismat, þannig að þessu lýkur um kl 13:00.
Það sem þarf að hafa með er svefnpoki, náttföt og tannbursti.

Kveðja
Foringjar.