Starfsáætlun

Drekaskátar 7 – 9 ára (2012 – 2014) 

Mánudagar 17:00 – 18:00

Foringjar: Gunnsa, Sunna og Hanna

 

Fálkaskátar 10 – 12 ára (2009 – 2011)

Fimmtudögum 17:30 – 19:00

Foringjar: Valur, Pálmi og Unnur og Ingunn

 

Dróttskátar 13 – 15 ára (2006 – 2008)

Þriðjudagar 19:30 – 21:00

Foringjar: Signý og Aron

 

Rekkar 16 – 18 ára (2003 – 2005)

Þriðjudagar 19:30 –  21:00

Foringjar: Rafnar

 

Fjölskylduskátar 5 – 7 ára (2014 – 2016) + foreldrar & forræðisaðilar

Sunnudagar 11:00

Foringjar: Margrét Unnur, Valdís og Magnús

·        30. ágúst  Skátastarf hefst

 

·        Miðjum sept – Foreldrafundur og kynningar

 

·        1.-3. október – Dróttskátaviðburður

 

·        15.-17.okt Afmælisútilega Skjöldunga

 

·        Fálkaskátadagurinn – Dagsetning tilkynnt síðar

 

·        28.-31. des Flugeldasala HSSR og Skjöldunga

 

 

·        13.des-10.jan jólafrí