Starfsáætlun Skjöldunga 2018-2019

Hér er dagskrá yfir verkefni funda og viðburði vetrarins. Biðjum við alla um að mæta alltaf klædd eftir veðri! Við förum oft út og engum má verða kalt  🙂

Það er mikilvægt að allir mæti á réttum tíma svo að við getum byrjað á réttum tíma. Stundum verða fundirnir aðeins lengri ef að fjörið er mikið en við reynum að láta vita fyrirfram.

 

Drekaskátar 7-9 ára: Mánudagar kl.17-18
Foringjar: Sif og Aron Gauti

Fákaskátar 10-12 ára: Mánudagar kl.18:30-20
Foringar: Sif og Rafnar

Dróttskátar 13-15 ára: Fimmtudagar kl.20-21:30
Foringjar: Signý, Daði, Svanur Ingi

Rekkaskátar 16-18 ára: Fimmtudagar kl.20-21:30
Foringjar: Þórey og Svanur Ingi

Helstu dagsetningar og viðburðir veturinn 2017-2018

 • 29.ágúst – Sumarslútt útilífsskólans / Opið hús
 • 3.sept – Vetrarstarf hefst
 • 5.-7.okt Afmælisútilega/Félagsútilega Skjöldunga  
 • 14.des – 4.jan – Jólafrí
 • 28.-30.des Flugeldasala HSSR og Skjöldunga
 • Lok des – Á Norðurslóð
 • 6.jan – Þrettándakvöldvaka
 • ~25-26.janúar – Vetrarskátamót SSR
 • 22.feb Kvöldvaka
 • 5.-7.apríl Páskaútilega Skjöldunga
 • 25.apríl – Sumardagurinn fyrsti
 • Hefðbundnu vetrarstarfi lýkur í lok maí.

Sumar 2019

 • Drekaskátamót
 • Afmælismót SSR
 • Jambó 2019