Starfsáætlun

Starfsáætlun 2019-2020

28.ágúst Lokahóf Útilífsskólans / Opnunarhátíð vetrarstarfsins

2. sept Skátastarf hefst

27.-29.sept Skátapepp í Búðardal

Byrjun okt Foreldrafundur og kynningar

Afmælisoktóber Skjöldunga mánaðarlöng hátíð með ýmsum viðburðum.

4.-6. okt Afmælisútilega

18. – 20. okt JOTI-JOTA (Jamboree on the internet)

2. nóvember fálkaskátadagurinn

28.-31. des Flugeldasala HSSR og Skjöldunga

13.des – 5.jan Jólafrí

6. jan Þrettándakvöldvaka

31.jan-2. feb Vetrarmót Reykjavíkurskáta (fálkar og eldri)

22. feb Kvöldvaka

1. mars Drekaskátadagurinn

17.-19. apríl Páskaútilega Skjöldunga

23. apríl Sumardagurinn fyrsti

13. maí Laugarnes á ljúfu nótum

Júní 10.ára í tjaldi

17. Júní

3-5. júní Drekaskátamót

8-14. júlí Landsmót Skáta, Hömrum, Akureyri

27.júl – 6. ágúst European Jamboree 2020