Útilífsskóli Skjöldinga sumar 2019
Laugardalurinn er fullur af grænum svæðum og heimavöllur ævintýra og útivistar. Skátafélagið Skjöldungar er öflugt skátafélag sem heldur úti skemmtilegu skátastarfi yfir sumartíma jafnt sem vetrartíma. Útilífsskóli Skjöldunga byggir á mikilli útiveru og meðal viðfangsefna eru sund, náttúruskoðun, klifur, sig, rötun, útieldun, skátaleikir og margt fleira. Um er að ræða fimm daga námskeið. Sumarið 2019 Námskeið 1 - 11. - 14. júní.*Námskeið 2 - 18. – 21. júní*Námskeið 3 - 24. – 28. júní Námskeið 4 -8. – 12. júlíNámskeið 5 -15. – 19. júlíNámskeið 6 -22. – 26. júlíNámskeið 7 - 5.- 9. ágúst *: mánudagurinn í þessum námskeiðum er frídagur. Námskeiðin eru því aðeins 4 dagar Námskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 8 til 12 ára.Dagskráin stendur yfir frá kl. 9:00 til 16:00.Nauðsynlegt er að þátttakendur mæti klæddir eftir veðri og með nesti fyrir daginn.Hvert námskeið eru fimm dagar í senn. Verð: 14.000 kr. Skráning er hafin hér: https://skatar.felog.is/