Föstudaginn 21.nóv. ætlum við Skjöldungar að hafa “Hristing” þar sem allt félagið kemur saman og heldur einskonar útilegu æfingu með skemmtilegu ívafi.

Hristingurinn stendur frá kl 20:00 á föstudegi til kl 13:00 á laugardeginum.

Skátinn mætir með svefnpoka, föt til skiptanna, náttföt, tannbursta og lyf ef þarf.
Boðið verður uppá kvöldkaffi, morgunmat og hádegismat.

Frekari upplýsingar gefur starfsmaður skjoldungar@skjoldungar.is eða í síma 8216802.

Sjáumst á hristingi