Foreldrafundur verður haldinn í skátaheimilinu Sólheimum 21a mánudaginn 2. maí þar sem farið verður yfir m.a. landsmót skáta í sumar, fjáraflanir, drekaskátamót og aðra viðburði á næstunni.
Fundurinn hefst kl. 20:00 og áríðandi er að fulltrúi allra landsmótsfara mæti.
Sjáumst hress
Kveðja
Skjöldungar