Páskaútilega Skjöldunga verður 27.-29.mars og verður farið í KSÚ á Úlfljóstsvatni.
Brottför/ferðir:
Farið verður frá skátaheimilinu Sólheimum 21a kl.19:00 föstudaginn 27.mars og farið verður með rútu.
Komið verður í bæinn aftur á sunnudeginum 29.mars kl 12:00
Drekaskátar verða sóttir á laugardeginum kl 20:00 á Úlfljótsvatni eftir kvöldmat.
Kostnaður er 2500,- sem er vegna ferðakostnaðar og skal greiðast í síðasta lagi við brottför.
Hér er hlekkur inn á skráningu í útileguna.
Allur matur, gisting og efniskostnaður er innifalinn í árgjaldi.
Hafiru einhverjar spurningar, athugasemdir eða ábendingar, máttu gjarnan koma þeim til okkar á skjoldungar@skjoldungar.is
Dagskrá útilegunnar er á þessa leið:
Föstudagur:
Brottför kl 19:00 frá skátaheimilinu.
Komið á Úlfljótsvatn um 20:00
Kvöldvaka kl. 22:00 setning, og kvöldkaffi á eftir.
Kyrrð kl 00:00
Laugardagur:
9:00 Ræs, fáni skálaskoðun og morgunmatur
10:00 Dagskrá
12:30 Hádegismatur
13:30 Dagskrá
17:00 Undirbúningur fyrir kvöldvöku
19:00 Hátíðarkvöldverður
20:00 Drekaskátar sóttir
21:00-21:30 Drekaskátar koma í skátaheimili
21:30 Hátíðarkvöldvaka
23:00 Kvöldkaffi
00:00 Kyrrð
Sunnudagur:
9:00 Ræs, fáni og morgunmatur
9:45 Tiltekt
11:00 Brottför
12:00 Komið í skátaheimilið
Kveðja
Magnús
Skátafélagið Skjöldungar