Starfsáætlun
Fyrir starfsárið 2024-2025
Aldursbil
Drekaskátar 7 – 9 ára
Þriðjudagar 18:30 – 19:30
Foringjar: Hanna og Freydís
Fálkaskátar 10 – 12 ára
Miðvikudagar 18:00 – 19:30
Foringjar: Valur, Kjartan, og Tumi
Dróttskátar 13 – 15 ára
Fimmtudagar 19:00 – 21:00
Foringjar: Laura, Bryndís, Kjartan, og Tumi
Rekkar 16 – 18 ára
Mánudagar 20:00 – 22:00
Foringjar: Hanna
Fjölskylduskátar 5 – 7 ára + foreldrar
Í undirbúningi 2024-2025
Foringjar: Sjálfboðaliðar óskast
Helstu viðburðir starfsársins
- 9. sept vetrarstarf hefst
- Sep – Foreldrafundur og kynning á vetrarstarfi
- Okt – Aðalfundur Skjöldunga 2.okt
- Okt – Félagsútilega Skjöldunga í Básum Goðalandi (Þórsmörk) 11.-13.október
- Nóv – Sveitarútilegur/innilegur
- Des – Jólafrí frá 2.viku
- Jan – Vetrarskátamót
- Apr – Sveitarútilegur/innilegur
- Apr – Skátaþing
- Sumardagurinn fyrsti
- Laugarnes á ljúfum nótum
- Maí/jún – Félagsútilega
- Jún – Drekaskátamót
- Jún – Aldursbilamót Dróttskáta
- Júl – Aldursbilamót Rekka og Róver
- Ágú – Aldursbilamót Fálkaskáta
- Sumar – Útilífsskóli Skjöldunga