Í tilefni þess að stofnandi skátahreyfingarinnar, Baden Powell, hefði orðið 163 ára og 1 dags gamall ætla Skjöldungar að hafa skemmtilega dagskrá í og í kringum skátaheimilið okkar. Fjörið verðu í gangi frá 13:00 til 14:30!
Allir skátar og fjölskyldur þeirra velkomin!
Frekari upplýsingar á facebook: viðburður