Okkur langar að kynna fyrir ykkur varðeldaskikkjur Skjöldunga sem hægt verður að panta til 30. nóvember.
Skjöldungar munu fjölmenna á Landsmót skáta næsta sumar og hlökkum við mikið til að vera öll í stíl í eins skikkjum á bæði landsmóti og öðrum skátaviðburðum næstu ár(atugi).
Skikkjan er því tilvalin jólagjöf fyrir unga skáta!
Pöntun á þessum skikkjum fer fram í gegnum eftirfarandi hlekk:
Þar má einnig nálgast myndir af skikkjunni og verð.
Þetta er gæðaflík, hönnuð og framleidd á Íslandi af VARMA / Glófi ehf. Hún er hlý, slitþolin og falleg og hvetjum við alla til að panta hana sem fyrst