Starfsáætlun

Drekaskátar 7 – 9 ára (2012 – 2014) 

Mánudagar 17:30 – 18:30

Foringjar: Gunnsa, Sunna og Hanna

 

Fálkaskátar 10 – 12 ára (2009 – 2011)

Fimmtudögum 17:30 – 19:00

Foringjar: Valur, Pálmi, María Mist og Unnur og Ingunn

 

Dróttskátar 13 – 15 ára (2006 – 2008)

Þriðjudagar 19:30 – 21:00

Foringjar: Signý og Aron

 

Rekkar 16 – 18 ára (2003 – 2005)

Þriðjudagar 19:30 –  21:00

Foringjar: Rafnar

 

Fjölskylduskátar 5 – 7 ára (2014 – 2016) + foreldrar & forræðisaðilar

Sunnudagar 11:00

Foringjar: Margrét Unnur, Valdís og Magnús

 • 22. feb kl.18:00 Kvöldvaka
 • 22. feb kl.19:30 Aðalfundur Skjöldunga
 • 6. mars Drekaskátadagurinn með Skjöldungum
 • 29.apríl til 1. maí eða 25.-27. mars Páskaútilega
 • 21. apríl sumardagurinn fyrsti
 • Í maí Laugarnes á ljúfum nótum
 • Í júní 10.ára í tjaldi
 • 17. júní
 • 10-12. júní Landsmót Drekaskátata
 • 30. júní – 3. júlí – Landsmót Fálkaskáta
 • 18.júlí – 24.júlí – Landsmót Rekka- og Róverskáta
 • 3.ágúst – 7. Ágúst – Landsmót Dróttskáta