Nú stendur yfir skráning í skátana og viljum við hvetja foreldra og forráðamenn til að skrá börn sín sem fyrst en skráningarformið er einfalt og tekur þetta um 2-3 mínútur að fylla út.

Ef eitthvað er óljóst eða óskað er eftir aðstoð, er auðvitað hægt að hafa samband við starfsmann í síma 5686802 / 8216802 eða á skjoldungar(hjá)skjoldungar.is

Hérna er hlekkur inná skráningarformið.

Skátakveðja
Skjöldungar