­

Skátastarfið er að hefjast aftur (2022)

Fundartímar: Drekaskátar 7 – 9 ára (2013 – 2015)  Mánudagar 17:30 – 18:30 Foringjar: Gunnsa, Sunna, Hanna, Guðrún, Ingunn   Fálkaskátar 10 – 12 ára (2010 – 2012) Þriðjudögum 17:30 – 19:00 Foringjar: Valur, Pálmi, María Mist og Helena   Dróttskátar 13 – 15 ára (2007 – 2009) Fimmtudagar 19:30 – 21:00 Foringjar: Aron, Rafnar, Arney og Laura   Rekkar 16 – 18 ára (2004 – 2006) Þriðjudagar 19:30 –  21:00 Foringjar: Rafnar   Fjölskylduskátar 5 – 7 ára (2015 – 2017) + foreldrar & forræðisaðilar Sunnudagar 11:00 Foringjar: Stjórnarmeðlimir Skráning Starfsáætlun fyrir veturinn: 30.ágúst – Uppskeruhátíð útilífsskólans og kynningarfundur vetrarstarfs  5.sept – Starf hefst  19.sept – Foreldraskátafundur 30.sept – 2.okt – Félagsútilega – Afmælisútilega Skjöldunga vindáshlíð  Sveitarútilegur/innilegur í nóvember Des/jan – Jólafrí 6. jan 2023 – Þrettándakvöldvaka  Janúar – Vetrarskátamót 22. feb  – Aðalfundur Skjöldunga  24-26. mars Skátaþing á Akureyri Páskaútilega  Sumardagurinn fyrsti  Laugarnes á ljúfum nótum  Drekaskátamót Skátasumarið – 1 vika Útilífsskóli Skjöldunga  

Útilífsskóli Skjöldunga 2022

Námskeið í boði 2021 Námskeið 1 13. - 16. Júní (4 dagar) Námskeið 2 20. - 24. Júní Námskeið 3 27. júní - 1. Júlí Námskeið 4 4. - 8. Júlí Námskeið 5 2. - 5. Ágúst (4 dagar) Námskeið 6 8.  - 12. Ágúst Námskeið 7 15. - 19. Ágúst  Skráning Skátafélagið Skjöldungar ætlar að bjóða upp á útilífsnámskeið yfir sumartímann sem haldið er í skátaheimili Skjöldunga í Sólheimum 21a. Námskeiðin byggja á mikilli útiveru og meðal viðfangsefna eru náttúruskoðun, skátadulmál, útieldun, skátaleikir og margt fleira spennandi og skemmtilegt. Upplýsingar: Starfssvæði Útilífsskóla Skjöldunga eru Vogar, Heimar og Sundahverfi. Námskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 8 til 12 ára. (fædd 2010 - 2014) Dagskráin stendur yfir frá kl. 9:00 til 16:00. Nauðsynlegt er að þátttakendur mæti vel klæddir og tilbúnir í að vera úti allan daginn. Nestistímar eru þrisvar á dag og þurfa þátttakendur að taka með sér nesti fyrir daginn. Allir þátttakendur fá sendan með sér ítarlegan bækling um tilhögun námskeiðsins í upphafi námskeiðs. Ef námskeiðið kemur ekki upp á skráningarsíðunni má senda póst með kennitölu barns og dagsetningu námskeiðs á skjoldungar@skatar.is og við aðstoðum ykkur. ATH. Námskeið 1 og 5 er einungis fjórir dagar (vegna 17. júní og Verslunarmannahelgarinnar)

Útilífsskóli Skjöldunga 2021

Námskeið í boði 2021 Námskeið 1 - Ath! 4. dagar 14.06.2021 - 18.06.2021 Námskeið 2  21.06.2021 - 25.06.2021 Námskeið 3  28.06.2021 - 02.07.2021 Námskeið 4  12.07.2021 - 16.07.2021 Námskeið 5  19.07.2021 - 23.07.2021 Námskeið 6 - Ath! 4. dagar 03.08.2021 - 06.08.2021 Námskeið 7  09.08.2021 - 13.08.2021 Skátafélagið Skjöldungar ætlar að bjóða upp á útilífsnámskeið yfir sumartímann sem haldið er í skátaheimili Skjöldunga í Sólheimum 21a. Námskeiðin byggja á mikilli útiveru og meðal viðfangsefna eru náttúruskoðun, skátadulmál, útieldun, skátaleikir og margt fleira spennandi og skemmtilegt. Upplýsingar: Starfssvæði Útilífsskóla Skjöldunga eru Vogar, Heimar og Sundahverfi. Námskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 8 til 12 ára. (fædd 2009 - 2013) Dagskráin stendur yfir frá kl. 9:00 til 16:00. Nauðsynlegt er að þátttakendur mæti vel klæddir og tilbúnir í að vera úti allan daginn. Nestistímar eru þrisvar á dag og þurfa þátttakendur að taka með sér nesti fyrir daginn. Allir þátttakendur fá sendan með sér ítarlegan bækling um tilhögun námskeiðsins í upphafi námskeiðs. Ef námskeiðið kemur ekki upp á skráningarsíðunni má senda póst með kennitölu barns og dagsetningu námskeiðs á skjoldungar@skatar.is og við aðstoðum ykkur. ATH. Námskeið 1 og 6 er einungis fjórir dagar (vegna 17. júní og Verslunarmannahelgarinnar)

Útilífsskóli Skjöldunga 2020

Námskeið í boði 2020 Námskeið 18. - 12. júní Námskeið 2 15. - 19. júní - Ath! 4. dagar Námskeið 3 22. - 26. júní Námskeið 4 29. júní – 3. júlí Námskeið 5 6. – 10. júlí Námskeið 6 4. - 7. ágúst - Ath! 4. dagar Námskeið 7 10. – 14. ágústSumarið 2020 verður Útilífsskóli Skjöldunga með öðrum hætti en hefur tíðkast. Fyrstu tveir dagar námskeiðsins verða haldnir í og í kringum skátaheimilið okkar en síðustu þrír dagarnir verða á svæðinu í kringum skátaskálann okkar við Hafravatn. Við verðum úti allan daginn og nýtum þá möguleika sem svæðin hafa upp á að bjóða en meðal viðfangsefna verða trönubyggingar, útieldun, tálgun, rötun, náttúruskoðun, fjallgöngur, skátaleikir og margt fleira. Um er að ræða fimm daga námskeið. Upplýsingar: Námskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 8 til 12 ára. Dagskráin stendur yfir frá kl. 9:00 til 16:00. Nauðsynlegt er að þátttakendur mæti vel klæddir og tilbúnir í að vera úti allan daginn  Nestistímar eru þrisvar á dag og þurfa þátttakendur að taka með sér nesti fyrir daginn. Allir þátttakendur fá sendan með sér ítarlegan bækling um tilhögun námskeiðsins í upphafi námskeiðs. Mæting fyrstu tvo dagana verður í skátaheimilið en seinni þrjá dagana verður mæting í skátaskálann Hleiðru við Hafravatn. Verðið er 14.000kr.Ef námskeiðið kemur ekki upp á skráningarsíðunni má senda póst með kennitölu barns og dagsetningu námskeiðs á skjoldungar@skatar.is og við aðstoðum ykkur.

Útilífsskóli Skjöldinga sumar 2019

Laugardalurinn er fullur af grænum svæðum og heimavöllur ævintýra og útivistar. Skátafélagið Skjöldungar er öflugt skátafélag sem heldur úti skemmtilegu skátastarfi yfir sumartíma jafnt sem vetrartíma. Útilífsskóli Skjöldunga byggir á mikilli útiveru og meðal viðfangsefna eru sund, náttúruskoðun, klifur, sig, rötun, útieldun, skátaleikir og margt fleira. Um er að ræða fimm daga námskeið. Sumarið 2019  Námskeið 1   -   11. - 14. júní.*Námskeið 2   -   18. – 21. júní*Námskeið 3   -  24. – 28. júní Námskeið 4   -8. – 12. júlíNámskeið 5   -15. – 19. júlíNámskeið 6   -22. – 26. júlíNámskeið 7   -   5.- 9. ágúst *: mánudagurinn í þessum námskeiðum er frídagur. Námskeiðin eru því aðeins 4 dagar Námskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 8 til 12 ára.Dagskráin stendur yfir frá kl. 9:00 til 16:00.Nauðsynlegt er að þátttakendur mæti klæddir eftir veðri og með nesti fyrir daginn.Hvert námskeið eru fimm dagar í senn. Verð: 14.000 kr. Skráning er hafin hér: https://skatar.felog.is/