Páskaútilega Skjöldunga verður haldin 11.-13. mars og verður hún að þessu sinni í Lækjarbotnum við Lögbergsbrekku (um 10 mínútna akstur frá RVK)

Drekaskátar koma á laugardeginum og gista því eina nótt en fálkaskátar og eldri munu gista 2 nætur.
Búið er að opna fyrir skráningu í útileguna.

Nánari dagskrá og matseðill koma hér inn fljótlega.