Skjöldungar ætla saman í félagsútilegu í skála KFUM og KFUK í Ölveri til að fagna afmæli félagsins! 

Skráning fer fram hér: https://www.sportabler.com/shop/skjoldungar/ 


Mæting er kl. 18.30 föstudaginn 15. október í skátaheimilið og heimkoma verður á sama stað um kl. 16:00 sunnudaginn 17. október. 

Drekaskátum er boðið að gista í eina nótt. Mæting fyrir þá er í Ölver kl. 12 laugardaginn 16. október. Þeir koma heim með rútunni sunnudaginn 17. október. 

Fjölskylduskátum er boðið að taka þátt í dagskrá sunnudagsins. 


Þema útilegunnar er álfar.


Hátíðarkvöld verður á laugardagskvöldi með skátavígslu.
 


Við óskum einnig eftir aðstoð frá foreldrum við eldamennsku og önnur létt verkefni 

Hafi skáta sérþarfir varðandi fæðu þá þarf að láta okkur vita 

Hér er hlekkur fyrir sjálfboðaliða og þá skáta með sérþarfir varðandi fæðu: https://forms.gle/yugJCDcxzeYHWohH8 


Kostnaður fyrir helgina: 5.000 kr 

Drekaskáta kostnaður: 2.500 kr 


Skráningarfrestur er á miðvikudeginum 13. október 
Nánari upplýsingar verða sendar út þegar nær dregur

Endilega hafið samband ef þið hafið einhverjar spurningar