­

About Skjöldungar

This author has not yet filled in any details.
So far Skjöldungar has created 48 blog entries.

Skráðu þig!

Skorað er á eldri Skjöldunga að skrá sig í félagið hið fyrsta þar sem búið er að hreinsa gamlar skráningar út úr gagnagrunninum. Hérna er skráningarformið. Skjöldungar

Skráning í skátana

Nú stendur yfir skráning í skátana og viljum við hvetja foreldra og forráðamenn til að skrá börn sín sem fyrst en skráningarformið er einfalt og tekur þetta um 2-3 mínútur að fylla út. Ef eitthvað er óljóst eða óskað er eftir aðstoð, er auðvitað hægt að hafa samband við starfsmann í síma 5686802 / 8216802 eða á skjoldungar(hjá)skjoldungar.is Hérna er hlekkur inná skráningarformið. Skátakveðja Skjöldungar

Ný heimasíða Skjöldunga

Skjöldungar hafa nú flutt heimasíðu sína yfir til 1984.is og tekið einnig upp sama viðmót og t.d. www.skatarnir.is.

Upplýsinga- og vinnufundur landsmóts 2014

Allir foringjar skátafélagsins eru hvattir til að mæta á opin upplýsinga- og vinnufund landsmótsstjórnar 2014.  Fundurinn hefst kl. 14 og verður í Skátamiðstöðinni Hraunbæ 123. Á fundinum mun mótsstjórn kynna stöðu mála og óska eftir hugmyndum og innleggi frá fundarmönnum við ýmsa liði er snúa að dagskrá, tjaldbúð, tæknimálum og kynningarmálum. Markmið fundarins er að gefa felstum skátum færi á að koma með hugmyndir og leiðir til að gera Landsmót skáta að frábæru móti sem allir skátar að sjálfsögðu fjölmenna á.

Erlendir gestir í heimsókn í næstu viku

Um næstu helgi fáum við vinasveit frá Kaupmannahöfn í heimsókn og ætla þau að dvelja í skátaheimilinu okkar í 4 nætur.  Þessi frétt er látin birtast á forsíðunni ásamt öðrum fréttum til að draga fram það sem er helst á döfinni hjá skátafélaginu. Einfalt er að stilla hvernig þetta birtist og getum við valið um að hafa eina stóra frétt fyrst og svo smærri í dálkum fyrir neðan, láta fréttirnar birtast í tveimur eða fleiri dálkum eða í rauninni nánast eins og hentar hverjum og einum, hverju sinni. Ekki þarf að hafa neina forritunarþekkingu – þetta er afar aðgengilegt fyrir alla að nota.

Frábær aðsókn á Gilwell nú sem endra nær

Aðsókn félagsmanna úr skátafélaginu mínu á næsta Gilwell-námskeið hefur farið fram úr öllum væntingum. Þessi frétt er látin birtast á forsíðunni ásamt öðrum fréttum til að draga fram það sem er helst á döfinni hjá skátafélaginu. Einfalt er að stilla hvernig þetta birtist og getum við valið um að hafa eina stóra frétt fyrst og svo smærri í dálkum fyrir neðan, láta fréttirnar birtast í tveimur eða fleiri dálkum eða í rauninni nánast eins og hentar hverjum og einum, hverju sinni. Ekki þarf að hafa neina forritunarþekkingu – þetta er afar aðgengilegt fyrir alla að nota.

Komdu í skátana

Skátarnir ræsa vetrarstarfið: Vinátta, gleði og sjálfsöryggi Vetrardagskrá skátanna er að hefjast í skátafélögum um allt land og er auðvelt fyrir börn og ungmenni að byrja í skátunum.  Á nýjum vef – skatarnir.is – velja áhugasamir einfaldlega það skátafélag sem hentar og þeir vilja starfa með og skrá sig. Næstu daga á eftir verður haft samband við þá með nánari upplýsingar.  Víða eru skátafélög með opið hús og kynningar á skátastarfinu og þar er gott að líta við. Þá er Skátamiðstöðin í Hraunbæ opin alla daga og veitir aðstoð og nánari upplýsingar, síminn er 550-9800. Skátastarf er fyrir alla. Starfinu er aldursskipt til að mæta þörfum ólíkra aldursstiga og það er hægt að byrja á hvaða aldri sem er í skátunum. Skátarnir starfa í jafningja- og jafnaldrahópum, skipa sér í flokka þar sem allir eru virkir þátttakendur. Boðið er upp á reglubundið starf fyrir börn og unglinga frá 7 ára aldri. Hvað gerir maður í skátunum? Þegar skátar eru spurðir um hvað þeir geri í skátunum eru svörin fjölbreytt eins og gefur að skilja, en flestir nefna vináttu, „gera alls konar skemmtilegt saman“, spennandi útilegur, skátamót hér heima og erlendis.  Fyrir utan þann mikla ávinning að eignast góða vini nefna sumir að þeir hafi náð að losa sig við feimnina , hvort sem það var á stórri kvöldvöku eða í umræðu í skátaflokkunum.   Virkni og þátttaka eru galdurinn í skátastarfi. Það eru skátarnir sjálfir sem ákveða hvað þeir vilja fást við, hvort þeir fari í útilegur og ferðalög, syngi eða  spili tónlist, klífi fjöll, leiki leikrit eða sigli á kajökum, tálgi, dansi eða byggi snjóhús. Aðalatriðið er að þeir skipuleggja sitt eigið starf sem byggir á gildum skátanna.   Skátarnir læra að sýna  sjálfum [...]

Innritun haust 2014

Skráning er þegar hafin fyrir starfsárið 2014-2015 og er árgjaldið 32.000.- eða 16.000.- fyrir hvora önn. Foreldrar eða forráðamenn eru eindregið hvattir til að nýta skráningarformið sem má nálgast hérna... Annars hefst starfið af fullum krafti mánudaginn 1. september. Skjöldungar

Félagsútilega í október

Hér er dæmi um frétt um félagsútilegu. Þessi frétt er látin birtast á forsíðunni ásamt tveimur öðrum fréttum til að draga fram það sem er helst á döfinni hjá skátafélaginu. Einfalt er að stilla hvernig þetta birtist og getum við valið um að hafa eina stóra frétt fyrst og svo smærri í dálkum fyrir neðan, láta fréttirnar birtast í tveimur eða fleiri dálkum eða í rauninni nánast eins og hentar hverjum og einum, hverju sinni. Ekki þarf að hafa neina forritunarþekkingu - þetta er afar aðgengilegt fyrir alla að nota.

Innritun í skátastarfið er á næsta leiti og nú verður þú með

Á næstunni munu skátafélögin innrita nýja félaga og nú er lag fyrir þig að drífa þig af stað og vera með. Skátar fara í útilegur og ferðalög, þeir syngja og sprella, spila tónlist og klífa fjöll, leika leikrit og sigla á kajökum, smíða, mála, klippa, tálga, dansa og byggja snjóhús - viðfangsefnin eru jafn fjölbreytt og hugurinn girnist. :: Veldu þér skátafélag